föstudagur, ágúst 28, 2009

Bækur til að taka með

Um daginn fór ég í bókahilluna mína og togaði út til merkingar þær bækur sem ég taldi mig munu þurfa á að halda í Þýskalandi. Þær voru eftirfarandi.

  • Chronicles Vol. 1 eftir Bob Dylan (ómissandi!!!)
  • Íslandsklukkan e. Halldór Laxness (náttborðsbókin þessa stundina)
  • Practical Italian Grammar frá 1930, léttfasísk lestrarbók sem amma mín átti
  • Liddell & Scott Greek-English Lexicon, doðrantur
  • The Development of the Greek Language
  • The Oxford History of Greece and the Hellenistic World
  • A History of Ancient Greece
  • The Blackwell Guide to Ancient Philosophy
  • Oxford-Duden German Dictionary
  • Þýska fyrir þig - Málfræði
  • Ensk-íslensk skólaorðabók
  • Frönsk-íslensk skólaorðabók
  • Handbók um ritun og frágang (ég get ekki ímyndað mér að ég geti skrifað ritgerð án þessarar bókar)
  • Ævintýri góða dátans Svejks
  • Watchmen
  • Eneasarkviða á íslensku
  • Eneasarkviða á latínu
  • Cassell's Latin Dictionary
  • The First Philosophers: From the Presocratics to the Sophists (leiðinlegasta bók ever)
  • Cicero: In Catilinam
  • Caesar: Commentarii De Bello Gallico
  • New Testament Greek
  • The Dialouges of Plato
  • Ríkið e. Plató
  • Siðfræði Níkómakkosar e. Aristóteles
  • Menón e. Plató
  • Frumspekin e. Aristóteles
  • Oxford Grammar of Classical Greek
  • Novum Testamentum Graece et Latine (nýja testamentið á latínu og grísku hlið við hlið, keypt í Vatikaninu = awesome)
  • Síðustu dagar Sókratesar e. Plató
  • Samdrykkjan e. Plató
  • Latnesk málfræði e. Kristinn Ármannson
  • The Greeks e. Paul Cartledge

Ég er ruglaður.