föstudagur, júlí 29, 2005

Gottkopf

Ljósir punktar hingad til í fríinu:

  • Amélie og Schindler's List á DVD ódýrt í Danmörku - 50 danskar hver.
  • Kaupaedi í Magasín á Strikinu. Á skyndilega föt.
  • Jardarber á saensku er 'jordgubb'.
  • Fékk 'Is med Guf o' det hele'.
  • Smakkadi humar beint úr skel og komst tarmed á hitlist hjá Greenpeace.
  • Ótrúlega glaesileg afgreidsludama hér á hótelinu... tid kannist vid tjodsöguna um franska fegurd? Ég get sannfaert ykkur um ad tad er í raun til núna...
  • Sá Hotel Cornavin, sem allir sem hafa lesid Tinna í aesku aettu ad vita hvad er.

Gallar:

  • Ég fae ekki ad tala neina tysku - teir tala frönsku í Genf. Hef ekki getad uppfyllt draum minn um ad spyrja um Änderungen auf dem Platz der dämmerungen der Pferde im Seelisches Land eda nokkud tvi líkt.
  • Tad er varla nokkud annad en egg í morgunmat. Ég er naest tvi ad breytast í haensn.

Tad er svo fjaaaaandi gaman ad ferdast...