mánudagur, júní 27, 2005

Málkringlun

Málkringlun, -ar; kvk: Það að fara í kringum málefni með orðaþvælu. Stundað af stjórnmálamönnum og öðrum lygurum. Sjá einnig málkringla.

Ég þakka vinnufélaga mínum Finni fyrir þetta orð...