miðvikudagur, maí 04, 2005

Af MSN; partur II

Vegna vinsælda síðasta parts af seríunni 'Af MSN' hef ég ákveðið að mjólka hugmyndina áfram, og demba hér yfir saklausan almúgan næsta skammt af geðveikislegum, frauðkenndum froðufellingum stafrænum millum oss og Dodda hæstvirts. Njótið vel, og ekki prófa þetta heima hjá ykkur.

...

Þossi: All have an arse, but one must strive not to be an arse...

Doddi: but what is a man without his ass?

Doddi: full of shit, my friend

...

Þossi: Do you not recognize the oncoming onslought of a sentence formed, unifying the colossal meanings of thy twisted inner psyche!?

Þossi: Twisted maze of letters crammed together between tiny spaces with which we define communication we use to strife and to sunder and to conform and to seperate and to spastically electrify and halter the slow slimy crawl of time?

...

Þorsteinn: Ah, Doddi. Án stanslauss orðaflaums þess er hvín utan um talholu yðar væri lífið grátt og mykjulyktandi.

Doddi: haha

Doddi: ég þakka pent

Doddi: hei, ég var að pæla

Doddi: varadekk = hlébarði?

Þossi: :D:D:D:D:D:D:D

...


Doddi: og.....

Doddi: ég er ekki Homo Sapiens

Doddi: ....

Doddi: ég er...

Doddi: Krytztizorg, gelskrýmsl úr framtíðinni, sendur af hinum mikla slímguði, Dr. Phil!

Doddi: ....

Doddi: surrender your lives now... and be spared from...

Doddi: .....

Doddi: BLOBULATION!!!!

Þossi: :D:D:D:D

Doddi: hahahaha

Doddi: ahh...

Doddi: i kill myself

Doddi: gelskrýmsl

Doddi: haha

Doddi: jæja

...

Doddi: Of course, horse.

...

Doddi: þetta er hneisa af kosmískri stærðargráðu!

Þossi: Deiling með núlli nær ekki að yfirgnæfa hneisu sem þessa!

Doddi: já. Og þá er mikið sagt, karlinn

Þossi: Svo sannarlega.

Doddi: deiling með núlli... já, hún... hún brýtur mannssálina! Eyðir ljósi og hylur gæsku heimsins heldimmum skugga órökrænna fjarstæðna og samkynhneigðar!

Þossi: En ekkert af þessu er líkt og rangur ablativus...

Þossi: Þegar einhver skussinn eyðileggur mátt og dýrð einfaldrar latneskrar setningar og gleymir stað og stund og lætur ablativus temporis í staðinn fyrir accusativus temporis!

Þossi: Eða þegar misskilinn er ablativus instrumenti, og í raun er hann ablativus modi!

Doddi: DAUÐI!!!!!!

Doddi: DAUÐI!!!!!

Doddi: ég heimta haus málníðinganna á gljáfægðu silfurfati!

...

Doddi: þorsteinn
Þossi: Það er ég.
Doddi: svo hef ég mér til getið
Þossi: Enda eru hæfileikar yðar til hugsunar framúrskarandi.
Doddi: ég þakka gott lof
Doddi: en raunsærra mat væri afturdragandi
Doddi: hvað viðgengst í rykugum hugskotum yðar?

...

Doddi: Gleðileg jól
Þossi: Sömuleiðis, þú loðni alihrútur þú!
Doddi: hoho
Doddi: þú skjallar mig
Þossi: Ef þú tekur líkingu við sauð sem skjalli, þá já... :P
Doddi: fjall af skjalli

...

Doddi Dómþefur: heill Stikli
Þossi: Heill, nasadæmir.
Doddi Dómþefur: Þrávaldur
Doddi Dómþefur: þú heitir hérmeð Þrávaldur

...

Þossi: How I love using asinine ways of communication. :P

Doddi: hahaha

Doddi: snillingur

Þossi: Takk fyrir, segi ég, undeserving...

Þossi: Asinine, tekið úr latínu; asinus, sem þýðir asni.

Þossi: As in dýrið. :P

Þossi: En þeir áttuðu sig á heimsku þes eins og við... :P

Þossi: En sauðkindin var hinsvegar í miklum metum, og heitir því mikilverða nafni agnus...

Doddi: hahaha

Doddi: agnine

Þossi: 'That was positively agnine, my lad!'

Þossi: :D

Þossi: Þetta er nýyrði til að muna eftir.

Doddi: haha

Þossi: Agnine, agninity, agnification, to agnify...

Þossi: The possibilities!

Þossi: 'The agnificent and severely agnine man agnified the agninity in the process of agnification.'

Doddi: hahaha

...

Doddi: Þorsteinn
Þossi: Aye?
Doddi: what news from the Mark?
Þossi: Full of horseshite, I'm afraid.
Doddi: aye, 'tis a vexation I am familiar with.
Þossi: In thine bowels, mayhap?
Doddi: The rumblings of mine bowels are like the breath of the great, many-headed dragon Tiamat in the deeps of time.
Doddi: And the gargantuan throes of rage he doth throw are not trifling, my lord.
Doddi: en hvernig var í skúlanum í dag?

...

Doddi: thou wouldst tear at the frayed threads of my moral fabric with these incenuations!
Þossi: Insinuations?
Doddi: no
Dodi: incentuations
Doddi: and fleblurgutronics

...

Doddi: Hear my plea, Kangaxx!

Þossi: I hearken to thee, O great Lord of Lazarkhazg!

Doddi: Well met, and hail to thee

Doddi: how fare the matters of mortals these years?

Doddi: hast thou recieved thine rightful share of blood sacrifice?

Þossi: Drunk am I on the bodily fluids of many a great beast, and satisfied therefore!

Þossi: But art thou not an inhabitant of skies, since Iron Maiden cometh to this land!?

Doddi: aye, i have acscended from my normal domain of the pits of Khazgaroth to the realm of the Firmament in the light of recent ec

Doddi: events

Doddi: what sayest thou of this coming of The great old ones?

Doddi: I rejoice for thee, yet I know not yet their mastery of the art of music...

Doddi: a right shame that is, my fellow dark deity of Chaos and slimy gelatinousness.

Þossi: :D

Þossi: Thy mastery of words surpasses even those of yours truly!

Doddi: Methinks that thou now smitest me with golden hammers.

Doddi: but i thank thee for this, for it is pleasing to my flatulent ego.

Þossi: Indeed, thine ego hath reached the size of a large clump, and so great is it in magnitude that it can only be shitten out of thine arse as a volcanic flow of defecations.

Doddi: Blaaaargzagazg!

...

Doddi: en hvernig gekk annars latínuprófið

Þossi: Glæsilega. :D

Doddi: hahaha

Þossi: Ég miða á 10.

Doddi: I thought you would, you nerdy old Lich

Þossi: Ég er svo glaður að ég nenni ekki að vinna skítlega stærðfræði.

Doddi: öss

Þossi: Pah, stærðfræði. Tungumál djöfulsins númer tvö, eftir dönsku.

Doddi: ég vil ekki sjá slíkan munnsöfnuð prentaðan á fögrum tölvuskjá mínum

Doddi: en ég neyðist víst til þess. Þetta er stóri gallinn við að eiga vin á málabraut. Afvegaleiddir sófasúfistar sem sötra mjöð forboðinnar og gleymdrar visku úr rykugum kaleik fornra forynja.

Þossi: Bah! Náttúrufræðiskreiðar, skraufþurrkaðar á hráum talnamysingi, reglur ýmsar í formi fiskstöppu með þránuðu eðlisfræðismjéri ofaná, auk eilítillar kökusneiðar, harðrar og illætilegrar, en aðeins nokkur sætukorn tungumála þrífast þar enn.

Doddi: ég lýsi megnum ímugust á fretkenndri framfleygingu þessarri. Vísindin efla alla dáð, þeir sem guðdómseldinn skæra með skörungi gagnrýninnar rannsóknar, frumleika og mannlegri hugsun!

Doddi: Vísindamenn!

Þossi: Pah! Allar lífsins lystisemdir leynast innan aldinna síðna Hómerskviðna, á tungum hverra vitneskja yfirstígur alla nútímavitund og endurnærir sálina með vísidómi og yndisleika!

Doddi: satt er það. Forn frit hómers rita frit í bit

Doddi: rözzl körff

Þossi: :D

Þossi: Sazzyfrazz.

...

Doddi: blessaður
Doddi: karl
Doddi: fýsir þig í dýrsleg mök við saumavél?
Doddi: ég dreg þá ályktun að þögn jafngildi samþykki.

...

Þossi: Doddmenni!

Doddi: menni?

Doddi: líkirðu mér við kyn flesklinga?

Doddi: ég

Doddi: er....

Doddi: goðmagn!

Þossi: Hverrar nærvera verður krafizt á hljómleikum járnfrúarinnar?

Doddi: Kynngiaukinn vættur visku og geislandi háspennu!

Þossi: :D

Doddi: allir munu skelfa fyrir ásýnd minni. Hjarðir tónleikagesta munu fletjast út, líkt og herir álfa og manna gerðu þegar Sauron var veginn í fornöld, þegar dýrð mín opinberast!

Þossi: Dansgólfið mun skjálfa undan bífum þínum.

Doddi: það mun skjálfa

Doddi: það mun glóa og gneista af stjarnfræðilegri orku minni

Doddi: brenna af bláum leisereldi

Doddi: en hvað segir þú, goð?

...

Hoho. Þetta er ein af ástæðum þess að ég er MSN sjúklingur - geðveiki lýsir sér best stafrænt.