mánudagur, júlí 31, 2006

Landflótti

Ef ég hitti einhverntíman veðurguð, mun ég án hiks skjóta hans hnéskeljar. Þeirra hyski hefur hrakið mig og fleiri af landi brott, og mig hálflangar til að snúa ekkert aftur og gerast útigangsmaður í Tyrklandi, til þess eins að njóta sólar einhverntíman.


Þetta að ofan er nefnilega bráðnauðsynlegur hlutur og eitthvað sem við sjáum alltof lítið af...

sunnudagur, júlí 16, 2006

Neyðarkall

Ó!

Mín helgu gróðurhúsaáhrif!

Af hverju hafið þið yfirgefið mig!?