þriðjudagur, maí 09, 2006

Líffræði

Það verður að segjast, þegar ég horfi á líffræðibækurnar, að ég hef aldrei áður eytt jafn miklum peningum í jafnmikið krapp. Þetta er verra en þegar ég keypti mér 64 megabæta MP3 spilara þegar þeir voru nýjir fyrir háar upphæðir, og taldi mig góðan.

Því Örnólfur bölvaður Thorlacius, sem er víst fjarskyldur ættingi minn, sem ég bölva hérmeð og kalla aðeins Mulgorth, er versti rithöfundur Íslands án vafa.

PS: Svo stendur aftan á bókinni að 'mikill hluti myndanna er nú í lit!!!' Svo að ég vitni í Cris Rock: WHAT DO YOU WANT, A FUCKING COOKIE!?

Grrrr!